Fara yfir á efnissvæði

Óskalistinn þinn

Karfan þín

Vefverslun
Afgreiðslutími

Frétt - 12.01.2017

Nýr og glæsilegur vefur Ískrafts kominn í loftið

Nú höfum við sett nýjan og glæsilegan Ískraft vef í loftið!

Á nýja vefnum má finna allar helstu upplýsingar um Ískraft, fróðleik og góð ráð.

Markmið með nýjum vef er að viðskiptavinir fái góðar upplýsingar og innsýn í vöruval Ískrafts á einfaldan hátt hvort sem er í tölvu, spjaldtölvu eða snjallsíma.

Hægt er að setja vörur í körfu og óska eftir tilboðum en á næstu vikum er markmiðið að viðskiptavinir geti skráð sig inn á vefinn og verslað vefverslun.

 

Þessi síða notar fótspor (e.cookies) til að muna eftir þér og bæta upplifun þína af síðunni.