Fagmannaklúbbur Ískraft — meira fyrir fagmenn!
Fagmannaklúbbur Ískraft er ætlaður fagmönnum og fyrirtækjum í rafiðnaði.
Allir fagmenn eru hvattir til að kynna sér Fagmannaklúbbinn og skrá sig hér að neðan eða hjá sölumönnum okkar í næstu Ískraft verslun.
Við skráningu fá fagmenn:
- Sértilboð
- Fróðleik og upplýsingar um nýjungar í rafiðnaði.
- Boð á kynningar, veislur og aðrar uppákomur á vegum Ískraft.
Vinsamlegast athugið að með skráningu í Fagmannaklúbb samþykkir þú að fá tölvupóst sendan á uppgefið netfang og í einhverjum tilfellum sms skilaboð.

Error loading Partial View script (file: ~/Views/MacroPartials/InsertUmbracoForm.cshtml)