Fyrsta uppgerða húsið í Svansvottunarferli

Þingholstsstræti 35

Nú er endurbótum á húsi við Þingholtsstræti 35 lokið. Þetta fallega hús hefur fengið yfirhalningu og er fyrsta uppgerða Svans-
vottaða húsið á Íslandi. Breyting ehf. stóð fyrir breytingunum í samstarfi við Húsasmiðjuna sem útvegaði bygginarefni í verkið sem allt er Svansvottað eða leyfilegt í Svansvottuð hús.

Nú er hægt að nálgast allar þær vörur sem voru notaðar í þetta verkefni ásamt fjölda annarra á heimasíðu Húsasmiðjunnar og
skoða vörulista fyrir Svansvottuð hús.