Umhverfismál Ískrafts

Ískraft skuldbindur sig til að vinna með markvissum aðgerðum að því að lágmarka umhverfisáhrif starfseminnar og auðvelda vistvænar framkvæmdir.

Ísskraft býður upp á mikið úrval af umhverfisvænum raflagnavörum. Kynntu þér umhverfisstefnu okkar og þær lausnir sem við bjóðum upp á hér að neðan. 

 

Umhverfisstefna

Vörulisti fyrir Svansvottuð hús

Þessi vörulisti gefur innsýn inn í það mikla vöruúrval af vistvænum vörum sem Ískraft býður upp á og eru leyfðar í Svansvottuð byggingarverkefni.

 

Sjá nána hér