EO hleðslustöðvar fyrir heimili og fyrirtæki, hagstætt verð, gæði og falleg hönnun
EO hleðslustöðvarnar eru frábær lausn fyrir rafbílaeigendur. Þessar hleðslustöðvar eru breskar og sameina gæði og hagstætt verð í fallegri hönnun sem vakið hefur verðskuldaða athygli í Evrópu.
Nánari upplýsingar og ráðgjöf veitir sérfræðingur okkar Emil Sigurbjörnsson, emils@iskraft.is og í síma 535-1209.
Við bjóðum uppá allt að 36 mánaða raðgreiðslur eða 12 mánuði vaxtarlausa.
EO Mini – Hleðslustöð fyrir heimili og fyrirtæki
- Ein minnsta hleðslustöðin á markaðnum
- Sérstaklega hentug fyrir heimili
- Fæst í 7,2kW eins fasa útgáfu stillanleg niður í 3.6kW
- Grunnlitir eru silfur, hvítt og svart. Hægt er að panta aðra liti
- Einnig hægt að sérmerkja
- 3 ára ábyrgð
- Álagsstýring með EOALM. Styður allt að 6 EOMini og EOBase hleðslustöðvar
- Með innbyggðri 6mA DC vörn
- Val um að takmarka þann straum sem ætlaður er í hleðslustöðvarnar. Sérstaklega hentugt þar sem takmarkaður straumur er í boði
- Einfalt og þægilegt í uppsetningu
EO Basic Hleðslustöð
- EO Basic er hönnuð fyrir heimili þar sem þú setur í samband og byrjar að hlaða. Enginn hugbúnaður, bara tengja og byrja að hlaða
- Fæst í 7,2kW eins fasa útgáfu stillanleg niður í 3.6kW
- Fæst með týpu 1 og týpu 2 áföstum hleðslukapli eða lausum kapli týpu 1 og 2
- Fæst í hvítu og svörtu
- Þægileg uppsetning og tenging með bakplötu sem hleðslustöðin smellur á þegar tengingu er lokið
- Býður upp á lyklalæsingu á stöð sem er með lausum kapli
- 3 ára ábyrgð
- Álagsstýring með EOAlm sem styður allt að 6 stöðvar
- Með innbyggðri 6mA DC vörn
- Einfalt og þægilegt í uppsetningu
EO Genius
- Pöruð við EO HUB þá er Genius stöðin einstaklega snjöll. Hönnuð fyrir heimili og fyrirtæki
- Skýjaþjónusta og app í snjallsímann
- Getur séð notkun og stjórnað hleðslu frá tölvu eða snjallsíma í gegnum skýjalausn EO
- Hugbúnaðaruppfærslur
- Fæst frá 3,6kW eins fasa upp í þriggja fasa 22kW hleðslustöðvar
- Hleðslukaplar týpa 1 og 2. Bæði sem áfastur eða laus kapall sem tengist þá tenglinum á stöðinni
- 3 ára ábyrgð
- Greiðslumöguleikar fyrir notkun á rafmagni
- Álagsstýring sem styður allt að 32 stöðvar með einum Hub. Jafnar álagi milli fasa og nýtir það rafmagn sem er til staðar. Frábær lausn fyrir fjölbýli og fyrirtæki
- Með innbyggðri 6mA DC vörn
Eo Hub Snjalllausn með EO Genius
- EO Hub sér um að tengja stöðvarnar við internetið. Einn Hub getur tengt 32 EO Genius hleðslustöðvar. Gerir stjórnandanum kleift að fylgjast með notkun hvers og eins. Eins getur notandinn séð sína eigin notkun og stjórnað stöðinni í gegnum app
- EO App – Stjórnaðu hleðslustöðinni. Hvar sem er í heiminum. Starta og stoppa hleðslu. Greiða fyrir hleðslu og tímastilltu næstu hleðslu
- Fylgstu með notkun
- Fáðu skilaboð í símann þegar hleðslu er lokið
EO Hub
- Fylgstu með notkun
- Stjórnaðu hver getur notað hleðslustöðina
- Auðvelt fyrir húsfélög að
rukka fyrir notkun
- Fylgstu með rafmagnsnotkun
- Þægilegt viðmót
- Mæling og stjórnun á því álagi sem hleðslustöðvarnar geta notað.
- Internettenging í gegnum router eða GSM