Frétt - 02.02.2018
Bylting í þjónustu!

Ískraft kynnir nú stóraukna þjónustu við sína viðskiptavini í samstarfi við Húsasmiðjuna.
Nú getur þú verslað allt raflagnaefni á þínum afsláttarkjörum og á sama verði hjá Ískraft og Húsasmiðjunni.
Það þýðir að nú geta rafvirkjar nýtt sér verslanir Húsasmiðjunnar, rúman afgreiðslutíma þeirra, t.d. um helgar o.fl. til að versla þær vörur sem þeir þurfa í Húsasmiðjunni á sínum kjörum.
Enn ein góð ástæða til að vera í viðskiptum við Ískraft.
Fréttasafn
02.02.2018
Bylting í þjónustu!