Frétt - 02.02.2018
Verslaðu í reikning á þínum afsláttarkjörum í vefverslun

Höfum opnað glæsilega vefverslun fyrir rafvirkja og fyrirtæki sem auðveldar skipulagningu og öll innkaup.
Einnig höfum við opnað nýjan þjónustuvef þar sem þú getur skoðað öll viðskipti þín við okkur, fengið yfirlit
reikninga o.fl.
Fáðu aðgang að vefverslun og þjónustuvef og verslaðu á þínum afsláttarkjörum á vefnum. Sendum um land allt.
Nánari upplýsingar eru á iskraft.is og hjá sölumönnum
okkar um land allt.
Fréttasafn
02.02.2018
Bylting í þjónustu!